Gafst upp eftir að hafa fengið svínseyru í jólamat
Fyrstu jólin sem Inga Dóra Pétursdóttir hélt erlendis var henni boðið upp á maísböku fyllta með svínseyrum og baunastöppu. Þessu var skolað niður með viskí í kók áður en mannskapurinn hélt út á lífið.