Ellý sér ást í kortunum hjá Bríeti: „Það er eitthvað nýtt samband. Þau eru jafningjar og þeim líður vel“

Það eru spennandi tímar fram undan hjá ástsælu söngkonunni Bríeti en hún var að gefa út fyrstu plötuna sína á ensku fyrir stuttu og með því að ryðja sér rúms á alþjóðlegum markaði.  Spákonan og flugfreyjan spáði fyrir Bríeti í áramótaþætti Fókuss ásamt öðrum þekktum Íslendingum. Það kom aldeilis margt áhugavert fram í þættinum, sem má Lesa meira