Zelensky, forseti Úkraínu, sagði í jólaávapi til Úkraínsku þjóðarinnar að heitasta ósk Úkraínumanna væri sú að Pútín, Rússlandsforseti, myndi farast og eyðast. Metro greinir frá þessu. „Hvert og eitt okkar hugsar með sjálfu sér en þegar við beinum huga okkar að Guði, að sjálfsögðu, þá biðjum við um meira. Við biðjum um frið til handa Lesa meira