Snilli þingmanns í að ávaxta sitt fé og mannlegur harmleikur annars þingmanns voru meðal umfjöllunarefna hrafnanna sem vöktu hvað mesta athygli á árinu.