Filippus Arabi: Ný og kristin Róm úti í eyðimörkinni?

Árið 244 útnefndu herdeildir Rómaveldis í Mesópótamíu nýjan keisara í stað hins kornunga Gordíanusar 3. sem lét þar lífið. Nýi keisarinn var fertugur arabískur herdeildarforingi að nafni Filippus. Ýmsa grunaði að hann hefði látið myrða Gordíanus til að komast sjálfur í valdastólinn en það er alveg óvíst; gæti þó verið satt. Hitt er óumdeilt að strax og Filippus hafði verið...