Ostabakkanum er raðað í krans sem gæti prýtt öll veisluborðið yfir hátíðarnar enda hentar hann jafnt í aðventuboð sem og á jólahlaðborð eða bara heima í stofu yfir jólamynd.