Tottenham ætlar ekki að losa markvörðinn Guglielmo Vicario í janúarglugganum þrátt fyrir hans frammistöðu á þessu tímabili. Frá þessu greina margir enskir miðlar og þar á meðal Telegraph en Vicario hefur verið í umræðunni undanfarið. Vicario verður ekki á sölulista í janúarglugganum en Tottenham gæti skoðað það að losa hann næsta sumar. Ítalinn er aðalmarkvörður Lesa meira