Hinn goðsagnakenndi Jeep Wrangler Rubicon kom í nýrri uppfærslu ekki alls fyrir löngu. Jeppinn er í tengiltvinnútgáfu með bensínvél og rafmótor.