Þrír látnir vegna „Pineapple Express“-óveðursins

64 ára gamall maður lést í gærmorgun eftir að stórt tré féll á hann í San Diego í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum.