Yfir hundrað hand­teknir grunaðir um að skipu­leggja á­rásir á gaml­árs­dag

Tyrknesk yfirvöld hafa handtekið yfir hundrað manns, grunaðir um að skipuleggja árásir á jólunum og gamlárskvöld gegn fólki sem er ekki af múslimatrú.