115 meintir hryðjuverkamenn hafa verið handteknir í Tyrklandi grunaðir um að leggja á ráðin um að fremja hryðjuverk yfir jólahátíðarnar og áramótin.