Spyr hvort KSÍ þurfi að ráðast í þessar breytingar – „Hafi andskotann ekkert bæst“

Hörður Snævar Jónsson fór yfir fréttir síðustu daga með Helga Fannari í Íþróttavikunni á 433.is. Hörður velti því upp í þættinum hvort virkilega væri nauðsynlegt að yngri landsliðsþjálfarar væru allir í fullri vinnu hjá KSÍ. „Það er ekki langt síðan að starf þjálfara yngri landsliða var hlutastarf, með öðru fyrir þá sem nenntu að vinna Lesa meira