Bílaumferð í og við kirkjugarða hefur gengið smurt fyrir sig um jólin og hefur lögregla ekki þurft að hafa afskipti af ökumönnum vegna kirkjugarðaheimsókna.