Útlit er fyrir að nokkuð kalt verði á landinu á gamlársdag og möguleiki á úrkomu eða snjó að sögn Þorsteins V. Jónssonar.