Enski landsliðsmaðurinn Marc Guéhi, fyrirliði knattspyrnufélagsins Crystal Palace, er of dýr fyrir spænska stórveldið Barcelona.