Velur Gerrard fram yfir sjálfan sig

Paul Scholes, fyrrverandi leikmaður enska knattspyrnufélagsins Manchester United, valdi Steven Gerrard, fyrrverandi fyrirliða Liverpool, fram yfir sjálfan sig í sjónvarpsviðtali.