Hægt var að fylgjast með ferðum jólasveinsins á heimasíðu NORAD, loftvarnarkerfis Bandaríkjanna, í nótt en þá flaug hann heiminn þveran og endilangan og gaf börnum gjafir.