Maður í Arkansas var með allar sex tölurnar réttar í Powerball-lottóinu í gær og vann þar með rúmlega 1,8 milljarð Bandaríkjadala eða rúmlega 230 milljarða í íslenskum krónum.