Fyrsta stiklan fyrir Avengers: Doomsday hefur nú litið dagsins ljós en í henni sést Steve Rogers, hinn stjörnum prýddi kafteinn sem Chris Evans leikur, snúa aftur.