Klæðskiptingur ákvað að nýta hæfileika sína til að halda móður sinni „á lífi“, ef svo mætti komast að orði, í máli sem hefur verið líkt við kvikmyndina Mrs. Doubtfire. Ítalinn Graziella Dall’Oglio lést árið 2022, 82 ára að aldri. Þetta setti 57 ára son hennar í erfiða stöðu. Þrátt fyrir að vera hjúkrunarfræðingur að mennt Lesa meira