Lögreglu barst í apríl á síðasta ári símtal þar sem tilkynnt var að illa klæddur, skólaus og grátandi unglingsstrákur hefði sést á göngu um Heiðmerkurvegi. Drengurinn hafði verið fluttur nauðugur upp í Heiðmörk þar sem hann var beittur hrottalegu ofbeldi, hann rændur og honum hótað. Gerendur voru fjórir og voru einnig á unglingsaldri, tveir þeirra Lesa meira