Þjóðverjar brjálaðir: Handboltanum til minnkunar

Andreas Michelmann, forseti þýska handknattleikssambandsins, var allt annað en sáttur eftir þing Alþjóða handknattleikssambandsins sem fór fram í Kaíró í Egyptlandi síðastliðinn sunudag.