Fjölmenni var í húsnæði Fíladelfíukirkjunnar í Hátúni 2 í Reykjavík í hádeginu í dag en kaffistofa Samhjálpar er þar til húsa um þessar mundir.