Vinnuveitendur gleðja margir starfsfólk sitt fyrir jólin og gefa þeim jólagjöf. Gjafakort virðast hafa verið vinsæl jólagjöf í ár.