Myndskeið: Grasið slegið á jóladag

Mikil hlýindi hafa verið á norðanverðu landinu yfir hátíðina og er slátturinn í Mývatnssveit hafinn, óvenju snemma.