Bandaríkin ráðast á íslamista í Nígeríu

Bandaríkjaher hefur í kvöld hafið árásir á liðsmenn Ríkis íslams í norðvesturhluta Nígeríu.