Dag­skráin í dag: Ís­lendingar spila jólabolta á Eng­landi

Fótbolti á Englandi fylgir iðulega öðrum degi jóla og engin breyting er á í dag. Þó er hann af skornum skammti hvað ensku úrvalsdeildina varðar.