„Ég hef tekið á móti barni yfir jólahátíðina“

Karen Guðmundsdóttir er mikið jólabarn og hefur, eftir að hún útskrifaðist sem ljósmóðir, lært að meta samverustundir með fjölskyldunni enn meira.