Bandaríkjamenn ráðast gegn ISIS-liðum – „Hryðjuverkaógeð“

Bandaríski herinn gerði loftárásir á fjölmörg skotmörk meintra ISIS-liða í Nígeríu á jóladag. Þetta tilkynnti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, í færslu á samfélagsmiðli sínum Truth Social. „Í nótt, samkvæmt skipun minni sem æðsti yfirmaður hersins, framkvæmdu Bandaríkin kraftmikla og banvæna árás gegn ISIS hryðjuverkaógeðum í norðvestur Nígeríu, sem hafa verið að gera árásir á og Lesa meira