Einn var fluttur á bráðamóttökuna í nótt eftir að hafa verið barinn í höfuðið með glasi. Ekki er vitað um alvarleika áverka en einn var handtekinn grunaður í málinu og var maðurinn vistaður í fangaklefa í þágu rannsóknar.