Bandaríski hjartaskurðlæknirinn Dr. Jeremy London, sem hefur yfir 25 ára reynslu á sviði hjarta- og æðaskurðlækninga, hefur skapað sér gott orð á samfélagsmiðlinum TikTok. Í nýlegri færslu, sem vakið hefur athygli, svaraði hann spurningu um hvaða hluti fólk ætti að forðast eftir það er orðið fertugt. Dr. London taldi upp fjögur atriði, sem eru listuð Lesa meira