Volodimír Selenskí Úkraínuforseti mun á næstu dögum eiga fund með Donald Trump Bandaríkjaforseta í viðleitni til að binda enda á innrásarstríð Rússa í Úkraínu.