Vill helst vera á Hrafnistu yfir hátíðarnar

Það er þetta skammdegi þegar sortinn grúfir yfir norðurhjaranum meirihluta sólarhringsins en þá skína jólaljósin einmitt svo skært. Um miðjan dag á Reykjanesbrautinni er þennan dag dimmt yfir og skýjað. Og það fer að koma myrkur. Bílljós og einstaka þotur með skær ljós minna á þessi sömu jólaljós þegar nær dregur Reykjanesbæ og alþjóðaflugvellinum. Þar eru sum húsin svo fallega...