Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Kristján Óli Sigurðsson gerði upp árið með Helga Fannari Sigurðssyni í hinni árlegu Áramótabombu Íþróttavikunnar á 433.is. Þátturinn í boði Lengjunnar og er einnig aðgengilegur á helstu hlaðvarpsveitum.