Árið 1555 var bókin „Les Propheties“ gefin út í Frakklandi. Höfundur hennar var franski stjörnufræðingurinn og læknirinn Nostradamus sem hefur á síðari tímum verið talinn ansi forspár um framtíðina, að minnsta kosti telja sumir það en aðrir eru fullir efasemda. Þrátt fyrir að hann hafi verið látinn öldum saman trúa margir því að Nostradamus hafi Lesa meira