Kærunefnd vöru- og þjónustukaupa hefur hafnað kröfu ferðamanns um endurgreiðslu vegna íshellaferðar sem hann mætti ekki í þar sem hann hafði fengið rangar upplýsingar um að ferðinni hafi verið aflýst.