Hin ungverska Krisztina Agueda fluttist til Íslands 1998 og tókst á við nýtt tungumál af krafti þótt einn misskilningurinn hefði getað orðið lögreglumál. Í dag er hún menningarsendiherra og segir af ólíku jólahaldi.