„Kínversk menning kom mér mjög mikið á óvart“

Sigrún Elfa fór út til Dingnan í byrjun ágúst og kom til Íslands í lok nóvember. Nú ætlar hún að njóta þess að verja tíma með fjölskyldu sinni og vinum áður en hún fer aftur út.