Nígerísk yfirvöld veittu bandarískum stjórnvöldum upplýsingar frá nígerísku leyniþjónustunni fyrir árásir á liðsmenn Ríkis íslams í norðvesturhluta Nígeríu í nótt.