Varnarmaðurinn Axel Disasi er mögulega fastur hjá Chelsea út þetta tímabil en hann fær í dag ekkert að spila. Disasi er 27 ára gamall miðvörður en Chelsea getur einfaldlega ekki lánað leikmanninn í janúarglugganum eftir að hafa fullnýtt þann kvóta fyrir tímabilið. Disasi æfir ekki með aðalliði Chelsea í dag en hann var á láni Lesa meira