Aðgengilegar, samræmdar og skýrar leikreglur á Evrópskum fjármálamarkaði eru forsenda fyrir auknum vexti og framleiðni. Þrátt fyrir að mikið hafi verið sagt þá hefur í dag einungis 11% tillagna úr Draghi-skýrslunni verið hrint í framkvæmd. Mögulega meira talað en gert?