Við­töl ársins 2025: Missir, af­sögn ráð­herra, um­sátursein­elti og læknir sem þóttist vera með krabba­mein

Fjöldi fólks segir sögu sína á Vísi á ári hverju af ólíku tilefni. Þar er sagt frá afrekum, áföllum, gleði, missi, tímamótum og sorg. Sum eru löng, önnur eru stutt. Við tókum saman nokkur af þeim viðtölum sem vöktu hvað mesta athygli á Vísi árinu.