Í verðlaunamyndinni Snertingu leikur Egill Ólafsson mann á áttræðisaldri sem leggur upp í ferð til Japan í miðjum COVID faraldri til að grennslast fyrir um afdrif kærustu hans sem hvarf sporlaust frá London 50 árum áður. Myndin var á dagskrá á jóladag. Hægt er að horfa á myndina í Spilara RÚV .