Áramótaspá Ellýjar Ármanns: „Hann á eftir að gera meira, hann er bara rétt að byrja“

Sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal, eða Auddi Blö eins og hann er kallaður, er rétt að byrja að sögn spákonunnar Ellýjar Ármanns. Ellý er gestur í áramótaþætti Fókuss, viðtalsþætti DV, þar sem hún spáir fyrir þekktum einstaklingum, íslensku samfélagi og öðru sem hefur verið í deiglunni síðastliðið ár. Það kom margt áhugavert fram í þættinum, sem má Lesa meira