Saltfiskurinn ómissandi í Barselóna

Spánverjar taka saltfisk mjög alvarlega. Sá íslenski er almennt dýrari en sá norski en gæðamunurin er sagður greinilegur.