Leigutaki Laxár í Kjós gagnrýnir harkalega áform um uppbygginu landeldisstöðvar á Grundartanga. Hann telur áformin ávísun á gríðarlega mengun og ekki í takti við nútíma samfélag.