Ísraelsher tilkynnti um röð loftárása á mannvirki Hesbollah-vígasamtakanna í morgun. Árásirnar beindust m.a. að vopnageymslum og æfingasvæðum samtakanna.