Amorim „Við erum fáliðaðir“

Manchester United mun aðeins leyfa leikmönnum að fara í janúarglugganum ef hægt er að finna nýja leikmenn í staðinn. Þetta segir knattspyrnustjóri liðsins, Ruben Amorim.