Steven Gerrard var í gær spurður út í það hvort hann væri mögulegur kandídati í að taka við keflinu af Arne Slot, stjóra Liverpool, ef sá hollenski yrði rekinn á tímabilinu. Slot er sagður vera undir smá pressu í dag en gengi liðsins hefur ekki verið ásættanlegt í vetur eftir að hafa unnið deildina fyrir Lesa meira