Sakamál ársins II: Morð í Súlunesi, ráðgáta á Edition, stoltur sakborningur og blóðug slagsmál á Litla-Hrauni

Það var í lok vetrar sem réttað var yfir Hauki Ægi Haukssyni við Héraðsdóm Reykjavíkur vegna ákæru um tilraun til manndráps og líkamsárás til vara. Ólíkt flestum sakborningum í slíkum málum bar Haukur höfuðið hátt, ræddi málið opinskátt við DV og gerði enga tilraun til hylja andlit sitt er hann gekk hnarreistur í dómsal. Haukur Lesa meira